Við eigum von á hvolpum !
Eftir langan og erfiðan vetur, sáran missir í haust og í vor, þá fengum við loksins þær gleðilegu fréttir í dag að Sól og Guttormur eiga...
Sól Norðurljósa meistari
Nýr titill bættist í safnið hjá Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" eftir seinustu sýningu, núna var það Norðurljósa meistari. Til gamans...
Josh fallinn
Elsku hjartans C.I.E. ISShCh Allways On My Mind From Famous Family "Josh" okkar er fallinn, langt um aldur fram. Josh var einstakur...
Alþjóðleg hundasýning 5. mars
C.I.E. RW-14, RW-15 ISShCH Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" varð best tík tegundar og BOS með Alþjóðlegt meistarastig, með þessari...
Sól stigahæsti golden og Josh stigahæsti öldungur ársins 2016
Stigahæstu goldenar á sýningum árið 2016 1. C.I.E. RW 14-15 ISShCH Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" 2. ISCH ISShCh RW-13-14-15...
Alþjóðleg hundasýning 12. nóvember
Öldungurinn okkar C.I.E. ISShCh Allways On My Mind of Famous Family "Josh" gerði sér lítið fyrir og varð besti hundur tegundar, 4. besti...
Meistarakeppni Retrieverdeildarinnar
Stormur og Svava tóku þátt í Meistarakeppni Retrieverdeildarinnar laugardaginn 22. október og enduðu í 3. sæti í opnum flokki (minna...
ISShCH Great North Golden Aurora Boralis "Grace"
Elsku hjartans Grace okkar er dáin eftir stutt veikindi. Hjörtu okkar eru brostin að sorg og söknuði. Grace var hin fullkomni golden,...
Stormur Íslenskur meistari!!
Þessi meistari ISShCh RW-13-14-15 Dewmist Glitter´n Glance"Stormur" nàði veiðipròfi ì opnum flokki hjà Retrieverdeildinni 17. september...
Alþjóðleg sýning 4. september
Frábær árangur á alþjóðlegir hundasýningu 4. september : Crufts qualification. C.I.E ISShCh RW-14-15 Heatwave Little Miss Sunshine "Sól"...