top of page

Josh fallinn

Elsku hjartans C.I.E. ISShCh Allways On My Mind From Famous Family "Josh" okkar er fallinn, langt um aldur fram. Josh var einstakur félagi, yfirvegaður og afskaplega ljúfur, hann var hin fullkomni heimilishundur, sérlega nærgætin og gudjómlega fallegur. Hann náði einstökum árangri á sýningum og byrjaði á því á sinni fyrstu sýningu að verða besti golden hvolpur á Evrópusýningunni í Ungverjalandi 2008, hann gerði sér lítið fyrir og varð besti hundur tegundar á sinni fyrstu sýningu á Íslandi og síðar varð hann stigahæsti golden retriever frá 2009-2012 og stigahæsti öldungur ársins 2016, hann varð í tvígang besti hundur sýningar á sýningum Retrieverdeildarinnar. Hans verður mikið saknað og eigum við erfitt með að skilja það að hann sé farinn frá okkur, við vitum að dætur hans Grace og Yrja hafa tekið vel á móti honum.

Eitt er það sem aldrei gelymist, aldrei það er minning þín!


Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page