top of page

ISShCH Great North Golden Aurora Boralis "Grace"

Grace er íslenskur sýningarmeistari.

 

Hún var fædd 22. ágúst 2009 - dáin 3. okt. 2016.

BOSx1, CACx4, CCx15, V-CACIBx1, BHV.T1x1

Hún er HD-ED (A-A)FRI,

prcd PRA N/C/P,

GR_PRA1 N/C/P og GR_PRA2 N/C/P.

Grace fór á retriever námskeið hjá Albert Steingrímssyni og einnig námskeið hjá Ingólfi Guðmundssyni.

Hún stóðst vinnueiginleikamat Retrieverdeildarinn í Mars 2012, hennar besti árangur í veiðiprófi var 2. einkunn í byrjendaflokki.

Ættbók

bottom of page