

Hvolpafréttir
Þann 4. janúar eignaðist NORDICCh ISShCh RW-18-19-21 ISJCh Great North Golden Sunshine Hope og Zampanzar Soul Batik eina dásamlega tík...


Alma stigahæsti Golden retriever 2022
Alma endaði sýningarárið með stæl og varð stigahæsti Golden Retriever annað árið í röð. Hún fékk fjóra titla á árinu, hún varð íslenskur...


Alma að standa sig ótrúlega vel á sýningum í mars, maí og júní 2022
Alma og Hope mættu saman á fyrstu sýningu ársins sem var 6. mars, dómari var Børge Espeland frá Noregi en hann er golden retriever...


Sýningarárið 2021
Árið 2021 mættum við með Hope á 3 sýningar og Ölmu á 4, þær stóðu sig frábærlega vel. Great North Golden Sunshine Hope varð BOS 21. ágúst...


Hope stigahæsti Golden árið 2019 og pabbi hennar Guttormur stigahæsti öldungur !
Hundarnir okkar áttu miklu láni að fagna í sýningarhringnum á árinu sem er að líða og erum við virkilega stolt af þeim. NORDICCh ISShCh...


Hope og Cesar nýjir NORDICCh meistarar!!
Gotsystkinin Hope og Cesar voru mjög samtaka á árinu og gerðu sér lítð fyrir og urðu ekki bara íslenskir sýningarmeistarar eða ISShCh...


Deildarsýning í september og Winter Wonderlandsýning HRFÍ í nóvember
Á deildarsýningunni í september stóðu hundarnir sig eins og hetjur Gutti gamli eða ISVetCh ISShCh Great North Golden Mount Belukha varð...


Frábær árangur á sumarsýningum HRFÍ hjá Hope og Cesar!
Í júní var haldin tvöföld sýning, fyrri daginn var Reykjavík Winner 2019 og þá gerðu þau Hope og Cesar sér lítið fyrir og urðu BOB og BOS...


C.I.E. ISShCh Standelbec Gabriella 26.05.2005-23.04.2019
Elsku besta Gaby okkar er fallin tæplega 14 ára gömul † Gaby var dásamleg tík, ofsalega skapgóð og fallegust allra, hún var líka mjög...


Alþjóðleg-Norðurljósasýning
Frábær árangur hjá Cesar á alþjóðlegu-norðurljósasýningunni 24. febrúar, dómari var Harto Stockmari frá Finnlandi. Great North Golden...