top of page

Ch Zampanzar Apple Blossom "Alma" eignast hvolpa


NordicCh ISW-22 ISShCh RW22 Zampanzar Apple Blossom "Alma" og  ISCH ISJCH ISJW22 RW24 Dancewood Shea Coulee "Astró" eignuðust 10 hvolpa 30.10. 2024, 6 tíkur og 4 rakka, móður og hvolpum heilsast vel.


Astró og Alma eru bæði dásamlegir heimilishundar, báðum gengið sérlega vel á hundasýningum, og hefur Alma líka verið mjög duglegur sækir.

Áhugasamir um að fá hvolpa geta haft samband með því að senda tölvupóst á goldenretriever@simnet.is







Comments


Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page