top of page

Hope

NORDICCh ISShCh RW-18-19 ISJCh Great North Golden Sunshine Hope. Stigahæsti Golden retriever ungliði árið 2018 og stigahæsti Golden retriever árið 2019!

 

Hope er fædd 30. júní 2017 og er undan Sól og Gutta.

Gaby

C.I.E. ISShCh Standelbec GabriellaHún er alþjóðlegur og íslenskur sýningarmeistari.Hún er fædd 26. maí 2005, dáin 23. apríl 2019.BÖSx1, BÖS2x2, BÖS3x2, BÖS4x2, BÖTx9, BOGx1, BOBx6, BOSx6, CACIBx5, Res-CACIBx2, CACx4, CCx19.

Grace

ISShCh Great North Golden Aurora Boralis Grace er íslenskur sýningarmeistari. Hún var fædd 22. ágúst 2009, dáin 3 okt. 2016.

BOSx1, CACx4, CCx14, V-CACIB BHV.T1x1.

Grace var duglegur retriever og  þjónaði húsbónda sínum vel í rúpu og gæsaveiðum.

Sól

C.I.E. RW-14, RW-15, ISShCH, NLM Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" er alþjóðlegur og íslenskur sýningarmeistari. Sól er fædd 15. febrúar 2012.

Sól var stigahæsti Golden Retriever 2014, 2015 og 2016 hjá Retrieverdeild HRFÍ!

BIS-2, Junior BIS, BIGx1, BOBx7, BOSx6, CACx4, CC24, CACIBx10, V-CACIBx4, Crufts qualification.

Eyja

Great North Golden Alaska Wolf

 

Hún er fædd 25. okt. 2010.CACx2Við eigum Eyju með Jónu S. Einarsdóttur.

Please reload

bottom of page