top of page

Dewmist Delmorino "Tindur"

Dewmist Delmorino
​

​


Tindur er fæddur 3. janúar 2024 og er undan NORDCH SECH(U) DKCH(U) NOCH(U) Dewmist Dynamique og GBSHCH ITBRCH CIE Olvinglay Visionarie.

​

Ræktandi Hr. Henric Fryckstrand hjá Dewmist í Svíþjóð, kærar þakkir Henric fyrir þennan fallega og skemmtilega hund!

​

Tind eigum við í sameiningu með Sunnu Birnu Helgadóttur sem er með Golden Magnificent ræktunina.

​

bottom of page