top of page

Guttormur er Íslenskur sýningarmeistari og Islenskur öldungameistari, hann var stigahæsti Golden retriever árið 2013 og stigahæsti öldungur árið 2017 og 2019.

 

Hann er fæddur 22.8.2009.

​​

BOG-3, BOBx2, BOSx3, CACIBx1, V-CACIBx4, CACx3, CCx24, BÖS, öldungameistarastig x6. Crufts qualification 2018.

 

Guttormur er:

HD-ED (A-A)FRÍ.

prcd PRA N/C/P, GR_PRA1 N/C/P and GR_PRA2 N/C/P.

 

Guttormur fór á retriever námskeið hjá Alberti og einnig hlýðni 1.

 

Guttormur fór í Bronspróf sem gekk að vísu ekki allt of vel, dómarinn sagði að stjórnandinn hafði fellt hundinn :)

 

ISVetCh ISShCh Great North Golden Mount Beluka

"Guttormur"

 

Ættbók

bottom of page