Veiðipróf í Hvammsvík 8. september
- svava guðjónsdóttir
- Sep 10, 2018
- 1 min read
Stormur og Svava tóku þátt í veiðiprófi í Hvammsvík í Hvalfirði 8. september og gerði Stormur sér lítið fyrir og náði 1. einkunn í opnum flokki. Við erum gríðarlega ánægðar og stoltar yfir þessum árangri! Dómari í þessu prófi var Hávar Sigurjónsson og þökkum við honum og Retrieverdeildinni fyrir skemmtilegt krefjandi próf.

Bestu hundar í hverjum flokki ásamt stjórnendum og dómara.

Comments