Alþjóðleg hundasýning 28.febrúar - 1.mars 2015
Glæsilegur árangur hjá hundunum okkar á sýningunni um helgina: C.I.E. ISShCh Standelbec Gabriella "Gaby" náði þeim frábæra árangri að...
RW-14 ISShCH Heatwave Little Miss Sunshine stigahæsti golden retriever 2014!!
RW-14 ISShCH Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" gerði sér lítið fyrir og varð stigahæsti golden retriever hjá Retrieverdeild HRFÍ 2014 -...
Great North Golden Mount Denali "Kasper" orðinn OB1 meistari!!
Great North Golden Mount Denali "Kasper" og Sandra gerðu sér lítið fyrir og náðu 1. einkunn í hlýðni um helgina, þar sem þetta var hans...
Stigahæstu Golden Retrieverar á sýningum 2013
ISSHCH Great North Golden Mount Belukha "Guttormur" er stigahæsti golden 2013. Glæsilegur árangur hjá Great North Golden á sýningum árið...