Hvolpur á fóðursamning
Marty er kominn með dásamlega fjölskyldu, takk fyrir allir sem höfðu samband við okkur vegna hans.
Við hjá GNG langar að kanna það hvort það er einhver sem er til í að taka að sér rakka úr gotinu okkar á fóðursamning. Einungis fólk sem hefur mikinn áhuga á tegundinni, hefur góðan tíma til þessa sinna hundinum með þjálfun og hreyfingu koma til greina. Okkar langar mikið að þessi rakki fari á sýningar í framtíðinni og auðvitað að hann geri ýmisslegt annað skemmtilegt með sínum fóðurheimili, við viljum helst að hann sé staðsettur á höfuðborgarsvæðinu. Frekari upplýsingar hjá goldenretriever@simnet.is
Marty er kominn með dásamlega fjölskyldu, takk fyrir allir sem höfðu samband við okkur vegna hans.


Comments