Hvolpafréttir 2024
Loksins, eftir 7 ára bið, þá erum við hjá Great North Golden með hvolpa. Þau NORDICCh ISShCh RW-18-19-21 ISJCh Great North Golden Sunshine Hope og ISJCh ISW 23 Dancewood Back of the Paw "Atlas" eignuðust 10 hvolpa þann 26. júlí síðastliðinn, það komu 7 dásamlegir rakkar og 3 tíkur. Móður og hvolpum heilsast vel.
Við erum með lausa rakka og geta áhugasamir haft samband : goldenretriever@simnet.is
Myndin er frá því fyrir 7 árum.
Hope með hvolpana
Comments