top of page

Hvolpafréttir

Þann 4. janúar eignaðist NORDICCh ISShCh RW-18-19-21 ISJCh Great North Golden Sunshine Hope og Zampanzar Soul Batik eina dásamlega tík sem við köllum Von.

Von er algjör draumadís og hlökkum við mikið til að fylgjast með henni að þroskast og dafna í framtíðinni.

Þar sem Hope er að blómstra í móðurhlutverkinu þá reiknum við með að para hana aftur síðar á þessu ári, einnig ætlum við að para NordicCh ISW-22 ISShCh RW-22 Zampanzar Apple Blossom Ölmu á þessu ári, hvaða rakkar verða fyrir valinu fyrir þessar skvísur verður auglýst síðar.

Comments


Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page