Alma stigahæsti Golden retriever 2022
Alma endaði sýningarárið með stæl og varð stigahæsti Golden Retriever annað árið í röð. Hún fékk fjóra titla á árinu, hún varð íslenskur sýningarmeistari, norræn sýningarmeistari, Reykjavík Winner 2022 og Íslands Winner 2022, NordicCh ISW-22 ISShCh RW-22 Zampanzar Apple Blossom, hún varð einnig Cruft qualification 2023.
NORDICCh ISShCh RW-18-19-21 ISJCh Great North Golden Sunshine Hope fór ekki alveg á eins margar sýningar og Alma en stóð sig engu að síður svakalega vel á sýningum og endaði sem 3. stigahæsti Golden retriever á árinu 2022!
Glæsilegur árangur hjá þessar tíkum hjá okkur
og erum við sérlega stoltar og ánægðar með þennan árangur.


Commentaires