top of page

Alma stigahæsti Golden retriever 2022

Alma endaði sýningarárið með stæl og varð stigahæsti Golden Retriever annað árið í röð. Hún fékk fjóra titla á árinu, hún varð íslenskur sýningarmeistari, norræn sýningarmeistari, Reykjavík Winner 2022 og Íslands Winner 2022, NordicCh ISW-22 ISShCh RW-22 Zampanzar Apple Blossom, hún varð einnig Cruft qualification 2023.


NORDICCh ISShCh RW-18-19-21 ISJCh Great North Golden Sunshine Hope fór ekki alveg á eins margar sýningar og Alma en stóð sig engu að síður svakalega vel á sýningum og endaði sem 3. stigahæsti Golden retriever á árinu 2022!


Glæsilegur árangur hjá þessar tíkum hjá okkur

og erum við sérlega stoltar og ánægðar með þennan árangur.Comments


Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page