Search
Hope og Cesar nýjir NORDICCh meistarar!!
- svava guðjónsdóttir
- Dec 2, 2019
- 1 min read
Gotsystkinin Hope og Cesar voru mjög samtaka á árinu og gerðu sér lítð fyrir og urðu ekki bara íslenskir sýningarmeistarar eða ISShCh heldu náðu þau sér líka í titilinn NORDICCh eða norrænir sýningarmeistarar!! Þess má geta að þau fengu einnig nafnbótina Reykjavík Winner 2019 í sumar, ótrúlega góður árangur hjá þeim á sýningum, Hope endaði svo árið á því að verða stigahæsti golden ársins 2019 og Cesar varð i þriðja sæti og efstur á meðal rakka.

Comments