top of page

Stigahæsti öldungur tegundar 2017

ISShCH Great North Golden Mount Beluka "Guttormur" varð stigahæsti golden öldungur árið 2017 á sýningum og vann Korpubikarinn, Þess má geta að hann tekur við þessum bikar af pabba sínum sem vann hann árið 2016 og mömmu sinni sem vann hann árið 2015. Guttormur varð einnig í 3.-4. sæti yfir stigahæstu goldena ársins, en þess má geta að hann mætti einungis á 3 sýningar á seinasta ári og því sérlega góður árangur hjá honum. Í 5. sæti rétt á eftir "bróðir" sínum kom ISCH RW-13-14-15 Dewmist GlitterN Glance "Stormur", í 9. sæti varð C.I.E ISShCh RW-14-15 NLM Heatwave Little Miss Sunshine en hún tók einungis þátt í einni sýningu árið 2017.

Við erum ótrúlega stoltar af þessum glæsilega árangri hjá hundunum okkar.


Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page