top of page

Winter Wonderland - hundasýning

Skemmtileg hundasýningarhelgi að baki *Winter Wonderland*, við mættum til leiks með Great North Golden Sunshine Hope og Great North Golden Belukha Prime á föstudeginum ásamt þremur öðrum systkinum þeirra, þeim Great North Golden Sunshine Happy, Great North Golden Sunshine Spirit og Great North Golden Belukha- Power , það er skemmst frá að segja að þau stóðu sig öll svakalega vel og voru okkur til sóma. Allir hvolparnir fengu dásamlega umsögn, það fór svo að Great North Golden Sunshine Hope barð besti hvolpur 3-6 mánaða og annar besti hvolpur sýningar og Great North Golden Belukha Power "Jökull" varð annar besti hvolpur tegundar. Dómarar voru Nils Molin (frá Svíþjóð) og Marie Thorpe frá Írlandi.

Á sunnudeginum var svo komið að Great North Golden Mount Belukha og Dewmist Glittern Glance, þeir stóðu sig líka vel, Guttormur varð besti öldungur tegundar og fékk sitt annað öldungameistarstig og annar besti rakki tegundar og Stormur varð fjórði besti rakki tegundar með meistaraefni. Guttormur fór svo síðar um daginn og keppti um best öldung sýningar en þar fékk hann ekki sæti. Dómari í tegundinni var Frank Kane frá Bretlandi.

Viljum við sérstaklega þakka hvolpaeigndum fyrir að taka þátt í þessar sýningu með okkur, þið eruð dásamleg öll sem eitt!


Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

© 2014 Great North Golden. Proudly created with Wix.com

allir hvolparnir saman

allir hvolparnir saman

Snúlli

Snúlli

Dinner for 10

Dinner for 10

sopinn er góður

sopinn er góður

gott að leggja sig

gott að leggja sig

er til meira krútt

er til meira krútt

hæ !

hæ !

kúrum saman

kúrum saman

með mömmu sinni

með mömmu sinni

mikið sofið

mikið sofið

Allir út að borða

Allir út að borða

kúrum saman

kúrum saman

hvað er fallegra

hvað er fallegra

hvað er nú þetta??

hvað er nú þetta??

Grace og Guttormur

Grace og Guttormur

hvað segir þú??

hvað segir þú??

duglegur með dummy

duglegur með dummy

himmm þetta er bara nokkuð gott

himmm þetta er bara nokkuð gott

ha, á maður að sitja á kollinum??

ha, á maður að sitja á kollinum??

sæta mús

sæta mús

ég er að spá í að leggja mig hér ;)

ég er að spá í að leggja mig hér ;)

ohhh hvað maður hefur það gott :)

ohhh hvað maður hefur það gott :)

hæ......

hæ......

aðeins að bragða á þessu!

aðeins að bragða á þessu!

gott að kúra aðeins uppí

gott að kúra aðeins uppí

og líka gott að kúra við útihurðina

og líka gott að kúra við útihurðina

gott að naga

gott að naga

ennnn best er að kúra saman :)

ennnn best er að kúra saman :)

bottom of page