Kynnum með stolti tvo nýja meðlimi í GNG fjölskyldunni
Ákveðið var að halda tveimur hvolpum úr gotinu undan Sól og Guttormi, tíkinni Great North Golden Sunshine Hope og rakkanum Great North Golden Beluhka Prime "Cesar". Við hlökkum mikið til að fylgjast með þeim þroskast og dafna, sem og öllum hinum systkinum þeirra. Eftir 5 ára bið er yndislegt að vera aftur með hvolpa á heimilinu. Skemmtileg vinna framundan hjá okkur og öllum hinum dásamlegu fjölskyldum sem fengu hvolpa frá okkur.
Great North Golden Sunshine Hope, 12 vikna :
Great North Golden Beluhka Prime "Cesar" 12 vikna: