Alþjóðleg hundasýning 16. september 2017
Guttormur og Stormur mættu á alþjóðlega hundasýningu 16. september dómari var Rune Fagerström frá Finnlandi, Stormur var skráður í vinnuhundaflokk og fékk excellent og 1. sæti og Guttormur var skráður í fyrsta skipti í öldungaflokk og gerði sér lítið fyrir og varð besti rakki tegundar, með excellent, meistarefni, öldungameistarstig og Cruft qualification 2018, þar sem hann var orðinn haltur eftir þetta brölt þá ákváðum við að sitja heima á sunnudeginum og mættum ekki í úrslitin besti öldungur sýningar.
Hlökkum til að hitta ykkur á næstu sýningu með marga hvolpa !