Sól hefur eignast hvolpa
- svava guðjónsdóttir
- Jul 5, 2017
- 1 min read
C.I.E. ISShCH RW-14 -15 NLM Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" og ISShCh Great North Golden Mount Beluka "Guttormur" eignuðust 10 hvolpa föstudaginn 30. júní, 5 tíkur og 5 rakkar, heilsast öllum vel.

Öllum hvolpunum hefur verið úthlutað.

Comments