Alþjóðleg hundasýning 12. nóvember
Öldungurinn okkar C.I.E. ISShCh Allways On My Mind of Famous Family "Josh" gerði sér lítið fyrir og varð besti hundur tegundar, 4. besti hundur í grúbbu 8. Hann varð einnig besti öldungur tegundur og í 5.-6. sæti sem besti öldungur sýningar, dómari í tengund var var Svante Frisk frá Svíþjóð. C.I.E. ISShCH RW-14 -15 Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" var önnur besta tík með V-CACIB. ISCh RW-13-14-15 Dewmist Glitter´n Glance "Stormur" varð þriðji besti rakki með V-CACIB.
Skotís Príma Ösp varð besta tík tegundar og þess má geta að hún er dóttir Josh og náði þeim merka árangri að verða Íslenskur sýningarmeistari þennan dag, óskum við Ástu og Guðna innilega til hamingju með þessa glæsilegu tík!!
Einnig tók Golden Magnificent A Sky Full of Star "Birta," sem er dóttir Guttorms okkar, þátt á sinni fyrstu sýningu og stóð sig ofsalega vel!