Stormur Íslenskur meistari!!
Þessi meistari ISShCh RW-13-14-15 Dewmist Glitter´n Glance"Stormur" nàði veiðipròfi ì opnum flokki hjà Retrieverdeildinni 17. september með 3. einkunn, prófið var haldið að Tjörn í Biskupstungunum, dómari var Sigurmon Hreinsson. Með þessum árangri getum við sòtt um titilinn Ìslenskur meistari (ISCh) !! Við er òtrùlega stoltar með þennan àrangur sem hefur kostað mikla og ànægjulega vinnu með gòðu fòlki og hundum. Þùsund þakkir fyrir okkur!
