Alþjóðleg sýning 4. september
Frábær árangur á alþjóðlegir hundasýningu 4. september : Crufts qualification.
C.I.E ISShCh RW-14-15 Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" varð besti hundur tegundar eða BOB - BOG4 - CACIB and Crufts qualificarion 💜 og ISShCh RW 13-14-15 Dewmist Glitter'N Glance "Stormur" varð besti rakki tegundar eða BOS - CACIB and Crufts qualification 💜
C.I.E. ISShCh Allways on My Mind of Famous Family Josh varð besti öldungur tegundar og 4. besti rakki💜
- dómari var Collette Muldoon frá Írlandi og þökkum við henni mikið fyrir!