top of page

Tvöföld sýning helgina 23. og 24. júlí

Laugardaginn 23. júlí fór fram Reykjavík Winner 2016, dómari Maria-Luise Doppelreiter.

ISShCh RW-13-14-15 Dewmist Glitter'n Glance "Stormur" varð fyrstur í meistaraflokki og annar besti rakki með CC.

C.I.E ISShCh RW-14-15 Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" varð önnur í meistaraflokki og þriðja besta tík með CC.

Great North Golden Arcticwolf "Virgill" með excellent og fyrsta sæti í opnum flokki.

Sunnudaginn 24. júlí var Alþjóðleg sýning, dómari Andrzej Kazmierski.

C.I.E ISShCh RW-14-15 Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" varð besta tík og BOS með CC og Alþjóðlegt meistarastig.

ISShCh Great North Golden Mount Beluka "Guttormur" varð fyrstur í meistaraflokki og 3. besti rakki með CC.

ISShCh RW-13-14-15 Dewmist Glitter'n Glance "Stormur" annar í meistaraflokki og 4. besti rakki með CC.

Great North Golden Arcticwolf "Virgill" með excellent og fyrsta sæti í opnum flokki.

Gaman að segja frá því að besti hundur tegundar (BOB) á sunnudeginum var Glacier Gold Legolas en hann er undan C.I.E. RW-13 ISShCh Great North Golden Sunrise Glacier, erum við sérlega stolt af honum.

Við þökkum fyrir góða helgi og hlökkum til að sjá ykkur á næstu sýningu. Kærar þakkir fær Stefán Arnarson, snillingur, fyrir að sýna Gutta svo sérlega vel fyrir okkur!!


Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page