top of page

Gaby BÖS-3


Frábær sýningarhelgi að baka, enn og aftur kemur Gaby okkur svakalega á óvart og endaði sem 3. besti öldungur sýningar, þessi 10 ára gamla tík hreinlega ljómaði í sýningarhringnum!!

C.I.E. RW-13 ISShCh Great North Golden Sunrise Clacier "Yrja" kom sá og sigraði eftir langt sýningarhlé og endaði sem BOB og 4. í tegundahópi 8, eigandi Yrju er Ásdís Björk Guðmundsdóttir.

RW-14-15 ISShCh Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" varð önnur besta tík með V-Cacib og meistaraefni. C.I.E. ISShCh Standelbe Gabriella "Gaby" 3. besta tík með meistaraefni og BÖT og endaði eins og áður sagði sem 3. besti öldungur sýningar. Great North Golden Alaskawolf "Eyja" varð 1. í opnum flokki með very good. ISShCh RW-13-14-15 Dewmist Glittern Glance "Stormur" varð 2. í meistaraflokki með meistaraefni og endaði sem 5. besti rakki.

Öðrum hundum undan okkar hundum gekk einnig mjög vel á sýningunni, þar má nefna að ISShCh Perluglull Lady varð 4. besta tík með meistaraefni og Skotís Logi 2 í opnum flokki með excellnt og Skotís Príma Ösp 2. í opnum flokki með very good.

Innilega til hamingju allir er að hundunum koma, við erum ferlga stolt af ykkur!


Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page