top of page

Heiðrun stigahæstu hunda retrieverdeildar HRFÍ 2014

Það var glæsilegur hópur hunda og manna sem komu saman laugardaginn 17. janúar til að heiðra þá hunda sem urðu stigahæstir á sýningum og veiðiprófum árið 2014 hjá Retrieverdeild HRFÍ í Sólheimakoti.

RW- 14 ISShCH Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" var stigahæsti golden retriever á sýningum árið 2014 og C.I.E. ISShCh Standelbec Gabriella "Gaby" fékk Korpu-bikarinn sem stigahæsti öldungur á sýningum árið 2014!

IMG_5270.JPG

RW- 14 ISShCH Heatwave Little Miss Sunshine "Sól" var stigahæsti golden retriever á sýningum árið 2014.

IMG_5278.JPG
IMG_5249.JPG

C.I.E. ISShCh Standelbec Gabriella "Gaby" fékk Korpu-bikarinn sem stigahæsti öldungur á sýningum árið 2014, þennan farandbikar veittu Guðni Björgvin Guðnason og Ásta Björnsdóttir til minningar um Íslands Nollar Ingveldi Korpu og vilja þau með þessari viðurkenningu hvetja fólk til að sýna öldungana á sýningum.


Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page