Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 7. september 2014
Enn ein frábær hundasýning að baki, óskabarn þjóðarinna RW-14 ISShCh Heatwave Little Miss Sunshine varð besta tík tegundar, með alþjóðlegt meistarastig CACIB and Cruft's 2015 qualification! Þetta er 4. sýningin í röð þar sem Sól er besta tík tegundar!!

C.I.E. ISShCh Standelbec Gabriella varð BÖT með meistaraefni.
ISShCh Great North Golden Aurora Boralis fékk meistaraefni og var önnur besta tík í meistaraflokki. Great North Golden Alaska Wolf fékk meistaraefni og var önnur besta tík í opnum flokki, Great North Golden White Wolf fékk Excellent og varð 4. í opnum flokki.
Rakkarnir stóðu sig líka vel og þar var Great North Golden Arctic Wolf fremstur á meðal jafningja og varð annar í opnum flokki með meistaraefni og 4, besti hundur tegundar. ISShCh Great North Golden Mount Belucka fékk excellent og annar í meistaraflokki, RW- 13 og RW-14 Dewmist GlitterN Glance varð 3. í opnum flokki með excellent.

Þess má einnig geta að dóttir ISShCh Great North Golden Mount Belucka, Perlugull Lady varð önnur besta tík með sitt annað meistarastig, og sonur RW-13 ISShCh Great North Golden Sunrise Glacier, Glacier Gold Hulk varð besti hvolpur tegundar 4-6 mánaða!!
Innilega til hamingju allir, þið stóðuð ykkur svakalega vel, við hjá GNG erum virkilega stolt af ykkur!!