top of page

Þá er bara að bíða eftir að Eyja fari að lóða!

Við hér hjá GNG fórum með 3 hunda í augnskoðun í dag og fengum súper góða skoðun á þá alla. Eyja sem við ætlum að para fékk fullkomna niðurstöðu og núna bara bíðum við eftir því að hún fari að lóða svo við getum parað hana og Storm :)

Josh fór einnig í augnskoðun og fékk hann "clear" eins og áður og við fengum einnig frábærar fréttir með hana Grace okkar en það sem hafði greinst sem kataract í vor er víst meiðsl eða sár á auga og alls ekki arfgengt þannig að okkur er ekkert að vanbúnaði að para hana í vetur!!

Gleðilegt sumar GNG!!!


Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page