top of page

Stigahæstu Golden Retrieverar á sýningum 2013

ISSHCH Great North Golden Mount Belukha "Guttormur" er stigahæsti golden 2013. Glæsilegur árangur hjá Great North Golden á sýningum árið 2013!!

Við hjá GNG erum sérlega stolt af árangri okkar hunda á sýningum á þessu ári, hundar í okkar eigu eða ræktaðir hjá okkur eru í 5 efstu sætum yfir stigahæstu goldena árið 2013, einnig eigum við hund í 8. sæti, geri aðrir betur!! Þess má geta að C.I.E. ISSHCH Allways On My Mind of Famous Family "Josh" var stigahæsti golden árin 2009, 2010, 2011 og 2012!!

Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page