top of page

Stigahæstu Golden Retrieverar á sýningum 2013

ISSHCH Great North Golden Mount Belukha "Guttormur" er stigahæsti golden 2013. Glæsilegur árangur hjá Great North Golden á sýningum árið 2013!!

Við hjá GNG erum sérlega stolt af árangri okkar hunda á sýningum á þessu ári, hundar í okkar eigu eða ræktaðir hjá okkur eru í 5 efstu sætum yfir stigahæstu goldena árið 2013, einnig eigum við hund í 8. sæti, geri aðrir betur!! Þess má geta að C.I.E. ISSHCH Allways On My Mind of Famous Family "Josh" var stigahæsti golden árin 2009, 2010, 2011 og 2012!!

#photo

Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page