Search
Sandra og Kasper náðu frábærum árangri í hlýðni 1.
- svava guðjónsdóttir
- Oct 22, 2013
- 1 min read
Sandra og Kasper náðu frábærum árangri í hlýðni 1. um seinustu helgi! Great North Golden Mount Denali "Kasper" og Sandra gerðu sér lítið fyrir og náðu 1. einkunn í hlýðni eitt á Akureyri um seinustu helgi, dómari var Albert Steingrímsson.
Innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur Sandra!!
Comments