Great North Golden með ræktunarhóp
Í fyrsta skiptið þá var ákveðið að taka þátt með ræktunarhóp á hundasýningu, dómari var sem áður Laurent Pichard. Fengum við frábæran dóm sem við erum gríðarlega stolt yfir!!
Í ræktunarhópnum voru:
RW-13 ISShCh Great North Golden Sunrise Glacier "Yrja"
ISShCh Great North Golden Mount Belukha "Guttormur"
Great North Golden Arcticwolf "Virgill"
Great North Golden Aurora Boralis "Grace"
Dómurinn var eftirfarandi:
Ex. group of 4 of same comb. Showing at a high level quality of standard. Ex head. G. size. Corr. eyes and strong pigment. Þetta var frábær reynsla og skemmtun og þökkum við þeim sem tóku þátt í þessu með okkur sérstaklega fyrir að nenna þessu með okkur og Sóleyju Höllu Möller fyrir að drífa okkur af stað með þetta!!