top of page

Great North Golden með ræktunarhóp

Í fyrsta skiptið þá var ákveðið að taka þátt með ræktunarhóp á hundasýningu, dómari var sem áður Laurent Pichard. Fengum við frábæran dóm sem við erum gríðarlega stolt yfir!!

Í ræktunarhópnum voru:

RW-13 ISShCh Great North Golden Sunrise Glacier "Yrja"

ISShCh Great North Golden Mount Belukha "Guttormur"

Great North Golden Arcticwolf "Virgill"

Great North Golden Aurora Boralis "Grace"

Dómurinn var eftirfarandi:

Ex. group of 4 of same comb. Showing at a high level quality of standard. Ex head. G. size. Corr. eyes and strong pigment. Þetta var frábær reynsla og skemmtun og þökkum við þeim sem tóku þátt í þessu með okkur sérstaklega fyrir að nenna þessu með okkur og Sóleyju Höllu Möller fyrir að drífa okkur af stað með þetta!!

Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page