Frábær hundsýning að baki.
BOB var Great North Golden Sunrise Glacier og BOS Allways on my mind of Famous Family!!
Stórkostleg úrslit fyrir GNG ræktunina um seinustu helgi:
BOB var RW-13 ISShCh Great North Golden Sunrise Glacier "Yrja" með CACIB og 4. best í grúbbu!
BOS var C.I.E. ISShCh Allways on My Mind of Famous Family "Josh" með CACIB!
2. besti rakki var ISShCh Great North Golden Mount Belukha með V-CACIB!
3. besti rakki og bestur í opnum flokki var Great North Golden Arcticwolf með íslenskt meistarastig!
6. besti rakki og bestur í unghundaflokki var Dewmist GlitterN Glance með meistaraefni.
2. besta tík og best í ungliðaflokki var Heatwave Little Miss Sunshine með íslenskt meistarastig og V-CACIB!
3. besta tík og best í opnum flokki var Great North Golden Aurora Boralis með meistaraefni!
Great North Golden Tundrawolf var í opnum flokki og fékk very good.
Innilega til hamingju allir með þennan frábæra árangur er að hundunum koma, þið stóðið ykkur öll alveg svakalega vel og erum við mjög stolt af ykkur!