top of page

Frábær úrslit hjá Great North Golden hundunum á deildarsýningu Retrieverdeildinni í Húsafelli 7. júl

Heatwave Little Miss Sunshine aka Sól var BIS-2 og Junior BIS-1, BOB og fékk sitt annað Íslenska meistarastig, frábær árangur hjá þessar ungu fallegu tík!

Great North Golden Mount Beluka var BOS.

C.I.E. ISShCh Standelbec Gabriella aka Gaby varð önnur besta tík með meistaraefni og besti öldungur sýningar.

C.I.E. ISShCh Allways On My Mind From Famous Family aka Josh varð annar besti rakki með meistaraefni.

Great North Golden Aurora Boralis aka Grace varð besta tík í opnum flokki með meistaraefni og 3 besta tík.

Dewmist Glitter´n Glance aka Stormur varð 4 besti rakki með meistaraefni.

Great North Golden Arcticwolf aka Virgill fékk excellent og annar besti hundur í opnum flokki. Great North Golden Mount Denali aka Kasper varð fyrstur í opnum flokki og 3 besti rakki og hann fékk sitt fyrsta íslenska meistarastig.

Great North Golden Whitewolf aka Gaby jr. fékk very good og þriðja í opnum flokki.

Óskum öllum þeim sem að þessum hundum koma innilega til hamingju með frábæra sýningu!!

Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page